Wednesday 8. August 2018, 14:57
Leikjaplan fyrir hraðmót 2018 klárt (föstudagur)

Það styttist í að flautað verði til leiks í Meistaradeild Olís á Selfossi þetta árið. Hægt er að skoða leikjaplanið fyrir föstudaginn á flipanum Leikir/Úrslit 2018.

Leikjaplan fyrir laugardag og sunnudag mun svo birtast hér á síðunni á föstudagskvöld, en raðað verður í riðla eftir úrslitum á hraðmóti.