Saturday 11. August 2018, 18:28
Keppni lokið á laugardegi – Kvöldvaka með BMX BRÓS

Keppni er lokið í dag og eru öll úrslit komin á vefinn undir hlekknum LEIKIR/ÚRSLIT 2018.

Minnum á að kvöldvakan með BMX BRÓS hefst klukkan 20:00 í portinu fyrir utan íþróttahús Vallaskóla (gengið út um inngang við mötuneyti Vallaskóla) og fararstjórafundur er í Tíbrá (félagsheimilið þar sem sjoppan er) klukkan 18:30.

Takk fyrir daginn og sjáumst á JÁVERK-vellinum klukkan 9:00 í fyrramálið.