Thursday 9. August 2018, 08:18
Bíó 2018 – Hótel Transylvania

Öllum þátttakendum er boðið í bíó á Selfossi eins og fyrri ár. Vorum að heyra í snillingunum í Bíóhúsinu og þeir ætla að vera með geggjaða mynd fyrir okkur. Myndin sem varð fyrir valinu þetta árið er Hótel Transylvania.

Niðurröðun í bíó:
Kl. 9:00 B-Lið
Kl. 11:00 C-Lið
Kl. 13:00 A-Lið
Kl. 15:00 D-Lið

Mikilvægt að liðin mæti á uppgefnum tíma í bíó.

Vinsamlegast athugið að veitingar í í bíóinu eru ekki innifaldar í mótsgjaldinu en Bíóhúsið býður upp á eftirfarandi tilboð. Liðin verða sjálf að útvega sínum mönnum hressingu í bíó.

Fótboltatilboð í bíó!

Tilboð 1 – Lítið popp og gos – kr. 600,-

Tilboð 2 – Lítið popp, lítið gos & hraun – kr. 750,-

Það væri mjög  gott að fólk myndi panta fótboltatilboðin á netfangið biohusid@biohusid.is eða fara á staðinn og ganga frá því tímanlega áður en bíóið byrjar til að forðast raðir og troðning.